Heimsins bezta bull

28 ágúst 2003

Man U menn voru heppnir í gær. Að sama skapi voru Tottenham menn heppnir...Svo segir alla veganna Húlli gamli. Þarna sést þessi stigsmunur á Liverpool og Man U mjög vel. Á meðan Liverpool spilar vel þá ná þeir aðeins steindauðu 0-0 jafntefli á sama tíma og Man U spilar illa en klárar samt leikinn 1-0...

Annars leist mér mjög vel á Úlfana í gær...byrjuðu reyndar frekar illa en urðu betri og betri með hverri mínútunni... Nú vantar bara "bjargvættinn" til að koma Úlfunum á réttan kjöl á ný.

You never walk alone...Húlli minn...en ef Everton-Liverpool fer illa á laugardaginn skaltu aldeilis fara að hugsa þinn gang...

p.s. yrði samt hellv...fín afmælisgjöf ef Everton-menn yrðu kjöldregnir í þessum leik...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home