Heimsins bezta bull

26 október 2004

Síðasta helgi var fótboltalega séð einstök skemmtun...Liverpool vann örugglega sinn leik 2-0 (gegn Charlton)...Eiður Smári skoraði þrennu fyrir Chelsea sem vann enn öruggar sinn leik 4-0 (gegn Blackburn)...Arsenal tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu fyrir "spræku" Man U liði...2-0....Og ég sjálfur skoraði eitt mark þegar þeir yngri unnu þá eldri, nokkuð örugglega, á gervigrasinu í Laugardal á sunnudaginn :D Þess má geta að ég lá í færum...Sem flestöll vöru stöðvuð af þeim ágæta markverði Halldóri Sigfússyni...

Fór í bíó í gær...Á myndina The Manchurian Candidate...Með Denzel Washington í aðalhlutverki...

Mæli með henni...Sérstaklega verðugt umhugsunarefni í kringum bandarísku forsetakosningarnar...

over and out...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home