Heimsins bezta bull

16 september 2004

Flash back...

Fréttamannafundur fyrir síðustu knattspyrnuvertíð...Harry Kewell er spurður af hverju hann gekk frekar í raðir Liverpool en Man Utd...

Hann svarar að bragði að hann vildi frekar ganga til liðs við klúbb sem væri á uppleið (liverpool) en til liðs sem væri nú þegar búið að ná hátindinum (Man. Utd...)

Á síðustu leiktíð þóttu þessi orð Kewells í meira lagi vandræðaleg...Og hafa ansi margir Man U aðdáendur hlegið mikið af þessum orðum...

Sá hlær best sem síðast hlær... :-)

...

Man U menn hljóta að vera með hnút í maganum fyrir mánudagsleikinn...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home