Heimsins bezta bull

25 ágúst 2004

Fór eins og margir aðrir á vináttulandsleik milli Íslands og Ítalíu í síðustu viku...Það var gaman, sérstaklega þar sem sigur vannst nokkuð örugglega; 2-0...

Í tilefni þess að ég var að versla inn miða á Ísland-Búlgaría sem fram fer 4. september næstkomandi ákvað ég að taka saman þá leiki sem ég hef farið á síðan ég fluttist á höfuðborgarsvæðið haustið 1999...

05. júní 1999 Ísland (2) - Armenía (0)
04. sept 1999 Ísland (3) - Andorra (0)
08. sept 1999 Ísland (0) - Úkraína (1)
27. júlí 2000 Ísland (5) - Malta (0)
02. sept 2000 Ísland (1) - Danmörk (2)
11. okt 2000 Ísland (1) - N-Írland (0)
02. júní 2001 Ísland (3) - Malta (0)
06. júní 2001 Ísland (1) - Búlgaría (1)
15. ágúst 2001 Ísland (1) - Pólland (1)
01. sept 2001 Ísland (3) - Tékkland (1)
21. ágúst 2002 Ísland (3) - Andorra (0)
07. sept 2002 Ísland (0) - Ungverjaland (2)
12. okt 2002 Ísland (0) - Skotland (2)
16. okt 2002 Ísland (3) - Litháen (0)
07. júní 2003 Ísland (2) - Færeyjar (1)
06. sept 2003 Ísland (0) - Þýskaland (0)
18. Ágúst 2004 Ísland (2) -Ítalía (0)

Allt í allt 17 landsleikir...10 sigrar, 3 jafntefli og 4 töp...og markatalan 30-11...Alls ekki svo slæmur árangur.

Vonandi gengur allt að óskum í næstkomandi HM-undankeppni...En eitt er víst...Ég verð á vellinum!

Áfram Ísland og hana nú...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home