Heimsins bezta bull

01 júlí 2004

Smá Pæling...

Samkvæmt heimildum Egilshallar

...er flatarmál Metallica-tónleikasvæðisins 10800 fermetrar (fm)

Á tónleikana verða seldir 18000 miðar sem þýðir 0.6 fm á mann :/

Full lítið pláss fyrir minn smekk...

Hvernig í fjáranum fengu þau leyfi til að selja 3000 miða í viðbót?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home