Heimsins bezta bull

21 júní 2004

Portúgal komnir áfram í 8-liða úrslit! Sem er mjög gott mál að mínu viti...Í upphafi spáði ég að Portúgal og Svíþjóð myndu keppa til úrslita og er það aðeins mögulegt ef Svíar lenda í 2. sæti í sínum riðli...Það er frekar hæpið þar sem þá verður Danmörk að vinna Svía í loka umferðinni og Búlgarar að vinna Ítala...Er ekki að sjá það gerast...En eins og við vitum öll þá getur allt gerst í fótbolta!

Voðalega er hann David Bowie annars óheppinn!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home