Heimsins bezta bull

03 september 2003

Ansi magnað...Alla veganna er ég búinn að sækja miðana 6 á leikinn...3 til Tomma Ruglukolls...2 til Halla Bumbu og 1 til mín...Hef góða tilfinningu fyrir þessum leik...svona svipaða og þegar við tókum á móti og unnum Tékka um árið...Nú er bara að muna að baula stanslaust á Ballack lýkt og við gerðum við Nedved þá...hlýtur bara að svínvirka aftur...Áfram Ísland.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home