Heimsins bezta bull

10 nóvember 2003

Nú er búið að staðfesta að hljómsveitin Muse spilar í Laugardalshöll miðvikudaginn 10.des...Alveg magnað segi ég nú bara...stefni að því að mæta í röðina milli 03 og 04 aðfaranótt föstudagsins 14.nóv...(þ.e.a.s. ef byrjað verður að selja miðana þann dag eins og flest bendir til)...Á reyndar eftir að fá staðfest hvað kostar á tónleikana og klukkan hvað þeir byrja...bæti því inn um leið og ég frétti af því...Ef þú veist eitthvað meira um þetta mál tjáði þig þá endilega í comment-kerfið...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home