Heimsins bezta bull

16 desember 2003

Alltaf gaman af þessum netprófum...fann eitt IQ-próf á Batman.is áðan...Fékk þar staðfest að ég væri hinn dæmigerði meðal-jón...fékk 100 stig (leysti reyndar prófið á 9 mínútum í stað 39), síðan komst ég að því, með því að taka próf sem Jóhann Líndal benti mér á, að ég væri með tiltölulega karlmannlega hugsun...fékk 70 stig þar...Endilega spreytið ykkur á þessum prófum og látið comment-kerfið vita um árangurinn...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home