Heimsins bezta bull

25 janúar 2004

Liverpool sigraði Newcastle 2-1 á heimavelli í 32-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær...Þvílík gríðarleg hamingja :) ...Og enginn annar en Bruno Cheyrou skoraði bæði mörkin...Og hefur hann nú skorað 4 mörk í síðustu 3 leikjum...

Gummi þjálfari segist ætla að gera rótækar breytingar á liðinu í leiknum á móti Tékkum sem hefst kl. 17.30 í dag...Ekki veitir af...Annars held ég að é sleppi því að horfa á leikinn...þá hlýtur hann að vinnast.

P.s. Ef einhver veit um slóð sem sýnir "fáranlega" markið sem Laurent Robert skoraði fyrir Newcastle á móti Fulham þann 19.01.2004...þá má hann alveg deila þeim upplýsingum í comment-kerfinu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home