Evrópumeistaramótið í handbolta hefst á morgun í Slóveníu...Það er alveg magnað hvað það er gaman að fylgjast með landsliðs-handbolta í beinni útsendingu...Sérstaklega ef vel gengur...Enda um mjög hraða og skemmtilega íþrótt að ræða. Líkurnar á því að landsliðið nái að toppa árangurinn frá því fyrir tveim árum...4. sætið eru ekki miklar en við vonum bara það besta.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home