Heimsins bezta bull

08 janúar 2004

Liverpool kom, sá og sigraði leikinn gegn Chelsea í gær...0-1 þar sem Bruno Cheyrou skoraði, af öllum mönnum!, eftir góðan undirbúning frá Emily Heskey...Fyrir leikinn var ég verulega bjartsýnn á slæm úrslit en allt kom fyrir ekki...Liverpoolmenn sýndu gríðarlegan karakter...með Heskey fremstan meðal jafningja...Það er ekki spurning hvort heldur hvenær risinn vaknar almenninlega til lífsins...Slæmu fréttirnar fyrir Liverpool eru samt þær að Dudek meiddist í seinni hálfleik...og legg ég hér með til að Árni Gautur Arason setji sig í samband við Liverpool ekki seinna en strax.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home