Heimsins bezta bull

28 apríl 2004

Langar þig til Kaupmannahafnar í sumar...

Ég hef nefninlega í höndunum tvö flugmiða með IcelandExpress

Ég og kærastan höfum semsagt hætt við að fara út í sumar og býðst nú kjörið tækifæri fyrir ykkur, lesendur góðir, að komast til þessarar stórborgar á besta tíma yfir sumartíman (08-13.júní)...


Nánari upplýsingar veiti ég með glöðu geði...

MSN: mciron22@hotmail.com
e-mail: jonarni@malning.is


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home