Mikil gleði í gangi hjá mér þessa dagana...
Í fyrsta lagi: Fékk ég nýja tölvu á rannsóknastofu Málningar í dag...Sem leysti af hólmi 233 mhz PentumII, 64 mb (vinnsluminni), 4 mb (skjáminni), 3 gb (harður diskur) "ofur" tölvunna mína (WindowsNT 95 :) )...sem hefur þjónað sínum tilgangi í öll mín tæp 3 ár sem ég haldið mig í Málningargeiranum...Í staðinn fékk 2,0 ghz Celeron, 256 mb (vinnsluminni), 64 mb (skjáminni), 40 gb (harður diskur)...Hewlet Packard 1502 (Windows XP Pro)...með flötum skjá og allt...Nú verður sko gaman í vinnunni :)
Í annan stað: Vann Liverpool Portsmouth 3-0 í gær þar sem Owen var hetja vallarins...Skoraði 2 mörk og lagði upp eitt :)
Í þriðja lagi: Styttist og styttist biðin eftir Korn-tónleikunum sem verða í endaðan maí...
Í fjórða lagi: Fer fjörið fyrir alvöru að byrja í húsnæðisleitarmálunum...fer í greiðslumat eftir helgi...
...
Í fyrsta lagi: Fékk ég nýja tölvu á rannsóknastofu Málningar í dag...Sem leysti af hólmi 233 mhz PentumII, 64 mb (vinnsluminni), 4 mb (skjáminni), 3 gb (harður diskur) "ofur" tölvunna mína (WindowsNT 95 :) )...sem hefur þjónað sínum tilgangi í öll mín tæp 3 ár sem ég haldið mig í Málningargeiranum...Í staðinn fékk 2,0 ghz Celeron, 256 mb (vinnsluminni), 64 mb (skjáminni), 40 gb (harður diskur)...Hewlet Packard 1502 (Windows XP Pro)...með flötum skjá og allt...Nú verður sko gaman í vinnunni :)
Í annan stað: Vann Liverpool Portsmouth 3-0 í gær þar sem Owen var hetja vallarins...Skoraði 2 mörk og lagði upp eitt :)
Í þriðja lagi: Styttist og styttist biðin eftir Korn-tónleikunum sem verða í endaðan maí...
Í fjórða lagi: Fer fjörið fyrir alvöru að byrja í húsnæðisleitarmálunum...fer í greiðslumat eftir helgi...
...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home