Heimsins bezta bull

29 febrúar 2004

Enn eitt jafnteflið orðið að staðreind hjá Liverpool...nú gegn botnliði Leeds...2-2. Hvað er þetta með Liverpool og jafntefli.
:(

Fór á árshátíð Lyfju með kærustunni í gær...Og fær Nordica Hótel eitt stórt VÁÁÁ...í einkunn...Annað eins hótel hef ég ekki augum litið...Svo var auðvitað frábær matur undir snilldar veislustjórn Örns Árnasonar.

Svo er spennandi að vita hvort Óli "tengdabróðir" geti reddað einhverjum Korn-miðum en hann ætlar víst í röðina í Kringlunni á eftir.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home