Heimsins bezta bull

09 mars 2004

Kvikmyndaráðgjafinn mælir með myndunum: "Master and Commander" og "A Fish called Wanda"...

Ég leigði alla veganna þessar myndir um helgina og varð ekki fyrir vonbrigðum; "Master and Commander" er einstaklega vel heppnuð ræma, með fínum leikurum. Skildi loksins af hverju hún var tilnefnd til 10 óskarsverðlauna! Svöl mynd...

"Snilld" er eina orðið sem þarf að nota til að lýsa myndinni "A Fish called Wanda." Var búinn að gleyma hversu góð sú mynd er, (enda rúmlega 6 ár síðan ég sá hana síðast); Kevin Kline, John Cleese og Jamie Lee Curtis fara hreinlega á kostum...

Mæli hins vegar ekki með myndinni: "Intolerable Cruelty"

Verði ykkur að Góu...


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home