Ég er í senn glaður og óánægður með að Bobby Fisher hafi fengið íslenskan ríkisborgararétt...Gleðin felst aðallega í því að með þessu tókst íslenskum stjórnvöldum loksins að valda bandarískum stjórnvöldum vonbrigðum...en óánægður þar sem með þessu eru þeir að brjóta allar þær hefðir sem tíðkast við veitingu þessa réttar...Ritari rónafélagsins ritaði í gær pistil um þetta mál sem ég er nær algjörlega sammála...
Góðar stundir
Góðar stundir
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home