Heimsins bezta bull

06 desember 2006

Fer til Akureyrar um helgina með systur minni, aðalástæðan er 3 ára afmæli systursonar míns sem verður haldið á laugardaginn. Tökum flugið á þetta og verðum væntanlega veðurteft fyrir norðan. Gaman af því :)

Stefnan var nú að fara á skíði og eða snjóbretti í leiðinni. Verður vonandi veður til þess :/

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home