Heimsins bezta bull

07 nóvember 2006

Fer í nokkuð síðbúna sumarbústaðarferð um næstu helgi. Þetta er víst árleg ferð hjá vinahópi Ægis meðleiganda og fæ ég að fljóta með þar sem ég er svo hrikalega skemmtilegur :)

Vorum rétt í þessu í MSN-samningaviðræðum um hver keyrir í bústaðinn:

------------------------

Jón says:
Hvernig eigum við svo að skera útum hver keyrir í bústaðinn?

¸.·´¯'·.¸ ><((((º> . says:
það verður að vera þú

¸.·´¯'·.¸ ><((((º> . says:
ég er bíllaus

Jón says:
ahh

Jón says:
Ok

¸.·´¯'·.¸ ><((((º> . says:
því móðirin er bíllaus

Jón says:
damn

Jón says:
:(

¸.·´¯'·.¸ ><((((º> . says:
þannig að eftir langar og strangar samningaviðræður komumst við að þeirri niðurstöðu að þú keyrir

¸.·´¯'·.¸ ><((((º> . says:
shibby

Jón says:
:)

¸.·´¯'·.¸ ><((((º> . says:
þetta var góður fundur..

Jón says:
með þeim betri já

------------------------

Nú er bara að vona að veðrið verði skaplegt. Alla veganna nógu gott til að hægt sé að fara í pottinn.

Það held ég nú...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home