Heimsins bezta bull

11 október 2006

Fer í stutta Spánarferð næsta laugardag. Flýg með Iceland Express til Alicante, hitti þar Sössa og er áætlunin að spila 3 golfhringi á 4 dögum. Vill nefninlega svo heppilega til að fjölskylda Sössa á hús á Spáni í bænum Torrevieja sem er nálægt Alicante. Áætluð heimkoma er aðfaranótt fimmtudagsins 19.okt.

Þetta verður ekki eina utanlandsferðin í október, þar sem ég fer líka til London helgina 27-29.október; árshátíðarferð Málningar :)

Fjör, fjör, fjör :D

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home