Heimsins bezta bull

30 maí 2006

8 dagar í Rimini :)

Golfgleðin hélt áfram í gær. Við Ægir bara gátum ekki setið inní í góða veðrinu og skutumst því í 18 holur í Hveragerði. Völlurinn er að verða betri og betri með hverjum deginum sem er hið besta mál. Gekk ótrúlega vel hjá mér; fór á 95 höggum sem gáfu 48 punkta. Forgjöfin datt úr 32 í 26. Golfkennslan greinilega farin að skila sér :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home