11 dagar í Rimini :)
Fór á "The Da Vinci Code" í vikunni og fannst hún mjög góð, fylgir bókinni skuggalega vel og Tom Hanks stóð sig mjög vel sem Robert Langdom. 4 stjörnur af 5 => besta mynd ársins hingað til.
Hef núna farið í 4 golftíma af 6 ásamt fjórum öðrum köppum úr Deloitte. Mikill snillingur sem kennir okkur; David Barnwell. Golfsveiflan hefur vegna þessara tíma batnað mjög mikið aðallega útaf réttu gripi og stöðu.
Einar var æstur í að fara á golfmót um helgina. Valið stóð á milli Texas Scramble móts á Flúðum eða punktamóts að Kiðabergi. Flúðirnar heilluðu meira enda talinn einn besti golfvöllur landsins. Veðrið var mjög gott, í kringum 12°C, logn og smá rigning á seinni 9. Spiluðum með 2 hressum köllum úr Reykjavík sem voru furðu góðir miðað við golfsveiflu :) (22 og 16 í forgjöf)
Þeir unnu fyrri 9 nokkuð örugglega 38 högg á móti 46 höggum (38/46) en við Einsi kallinn tókum þá á seinni 9 (46/44). Náðum m.a. 4 pörum í röð í mestu rigningunni :D
Fórum semsagt 18 holur á 90 höggum (+20), sem er sosum ágætt miðað við að þetta var í fyrsta skiptið sem við spiluðum völlinn. Mikill möguleiki á bætingu, púttuðum full mikið og ég get ekki beðið eftir að fá greiningu á hægra drive-slæsinu mínu hjá David næsta þriðjudag.
Verður pottþétt ekki síðasta golf-mótið í sumar og þetta Texas Scramble fyrirkomulag er snilld :)
l8ter
Fór á "The Da Vinci Code" í vikunni og fannst hún mjög góð, fylgir bókinni skuggalega vel og Tom Hanks stóð sig mjög vel sem Robert Langdom. 4 stjörnur af 5 => besta mynd ársins hingað til.
Hef núna farið í 4 golftíma af 6 ásamt fjórum öðrum köppum úr Deloitte. Mikill snillingur sem kennir okkur; David Barnwell. Golfsveiflan hefur vegna þessara tíma batnað mjög mikið aðallega útaf réttu gripi og stöðu.
Einar var æstur í að fara á golfmót um helgina. Valið stóð á milli Texas Scramble móts á Flúðum eða punktamóts að Kiðabergi. Flúðirnar heilluðu meira enda talinn einn besti golfvöllur landsins. Veðrið var mjög gott, í kringum 12°C, logn og smá rigning á seinni 9. Spiluðum með 2 hressum köllum úr Reykjavík sem voru furðu góðir miðað við golfsveiflu :) (22 og 16 í forgjöf)
Þeir unnu fyrri 9 nokkuð örugglega 38 högg á móti 46 höggum (38/46) en við Einsi kallinn tókum þá á seinni 9 (46/44). Náðum m.a. 4 pörum í röð í mestu rigningunni :D
Fórum semsagt 18 holur á 90 höggum (+20), sem er sosum ágætt miðað við að þetta var í fyrsta skiptið sem við spiluðum völlinn. Mikill möguleiki á bætingu, púttuðum full mikið og ég get ekki beðið eftir að fá greiningu á hægra drive-slæsinu mínu hjá David næsta þriðjudag.
Verður pottþétt ekki síðasta golf-mótið í sumar og þetta Texas Scramble fyrirkomulag er snilld :)
l8ter
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home