Heimsins bezta bull

02 október 2006

Einn brandari í tilefni dagsins:

Hvað þarf margar ljóskur til að setja pening í stöðumæli (þessi "flóknari" sem prentar út miða til að láta í gluggann)?

-----------------

Það þarf alla veganna fleiri en fimm :)

Var að rúnta niður Laugarveginn um síðustu helgi og tók þá eftir fimm ljóskum, sennilega á aldrinum 18-22 ára, sem umkringdu einn stöðumælirinn og virtist ganga mjög illa að finna út hvernig hann virkaði...

Jæja, þá vitið þið það :D

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home