Heimsins bezta bull

10 nóvember 2006

Tveimum af skemmtilegustu myndum sumarsins náði ég á myndavélasímann minn. Fyrri myndina tók ég á rauðu ljósi á mótum Laugavegar og Nóatúns. Einhverra hluta vegna var Daihatsu Sirion að draga gamlan BenZ :)



Seinni myndina tók ég þegar ég var að keyra frá ÁTVR eitthvern föstudagseftirmiðdaginn. Sjón er sögu ríkari...



Hugsa að ég myndi ekki treysta þessum ökumanni :S

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home