Heimsins bezta bull

07 desember 2006

Í verksmiðju Málningar vinnur mikið af útlendingum; 6 Fillipseyingar úr sömu fjölskyldu og 1 Pólverji. Allt mjög fínt fólk og vinnusamt. Það eina sem er að bögga mig (og reyndar Pólverjan líka) er tónlistin sem þau eru að spila í átöppunarsalnum. Hún náði tveimur djúpum lægðum nú í morgun. Fyrst hljómaði óperusöngur á fillipísku og síðan fillipískt kántrý :S

HJÁLP!

1 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home