Í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit í Visa-Bikarkeppninni í fótbolta...Áhugaverðasti leikurinn, hvað mig varðar er líklega Völsungur-Fylkir, sem háður verður 14.júní kl. 14 á Húsavíkurvelli...akkúrat á þeim tíma sem ég verð á bekkjarmóti á Húsavík...Mæti pottþétt á völlinn.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home