Nokkrar "alræmdar" fótboltabullur frá Færeyjum komu í heimsókn til Málningar í dag...Voru það starfsmenn Malningar í Þórshöfn (í Færeyjum) sem voru að kynna sér aðstæður hér á landi...Enda ekkert annað að gera vegna verkfallsins sem er víst að setja allt á annan endan á þessum blessuðu Eyjum. Eykur þessi heimsókn líkurnar mjög mikið á því að starfsmenn Málningar muni skella sér til Færeyja í ágúst þegar löndin tvö mætast öðru sinni í undankeppni EM 2004...Sem er ekkert annað en gott mál.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home