Heimsins bezta bull

20 maí 2003

Sólin skín, sem er gott. Gaman af því hvað Binni Makk hefur gaman af Survivor keppninni. Ég hafði áhuga allt þar til síðasta þáttaröð byrjaði. Þvílíkt samansafn af leiðinlegu fólki hef ég aldrei á minni stuttu ævi séð. Aldrei að vita nema næsta þáttaröð verði betri...ég stórefa það samt enda um all verulega útþynnta þáttaröð að ræða...

Nú vonar maður bara að eitthvað sé til í því að Liverpool muni kaupa Harry Kewell í sumar og að Guðjón Þórðarson taki við Aston Villa...Hljómar frekar ótrúlega en hver veit.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home