Heimsins bezta bull

04 júní 2003

Fréttablaðið var ansi skemmtilegt í morgun...M.a. var stutt grein um Ferrari-liðið og afsakanir þeirra út af slæmu gengi í Mónakó-kappakstrinum. Síðan fær Hvammstangi mjög gott hrós frá Erni Árnasyni leikara, þ.e. fyrir gott tjaldstæði og "smekklegan bæ." Bestir voru samt brandararnir um Bush á baksíðunni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home