Heimsins bezta bull

09 september 2003

Á laugardaginn fór ég á Landsleikinn...Það var gaman...sérstaklega var gaman að sjá "strákana okkar" yfirspila þýska stálið...börðust eins og ljón! Stemningin á vellinum var ólýsanleg...Nú er bara að klára dæmið í Þýskalandi...Yrði alla veganna bara fyndið ef það tækist.

Það fyndnasta í boltanum í dag er samt kaupgleði Chel$ki...Þeir hafa semsagt ákveðið að kaupa sinn helsta keppinaut upp...Í dag var Peter Kenyon forstjóri Man U gerður að forstjóra Chel$ki og segja gárungarnir að Ruud van Nistelroy sé næsta mál á dagskrá...Það er greinilega allt til sölu fyrir rétt verð...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home