Heimsins bezta bull

22 september 2005

Náði í nýja Opera vafrann nýlega og er mjög sáttur með hann...Magnað að nú sé mögulegt að fá tvo mjög góða vafra; Firefox og Opera sem fara létt með að slá út Explorerinn...

Nú er golfvertíðin nánast búinn :( En stefni að því að vinna verkstjóra Málningar í höggleik á Litla vellinum á eftir :)

Vonandi verður samt skaplegt veður um helgina þ.a. Ægir geti loksins fundið tíma til að slá tvær flugur í einu höggi...sýnt mér nýja bílfákinn og skroppið í golf :P

l8ter

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home