Heimsins bezta bull

25 júní 2007

Búin ad vera ljómandi tessi interrail ferd hingad til tó ég hafi nú ekki enn stigid faeti í lest. Flugum fyrst til Kaupmannahafnar tar sem Jón Rafnar sótti okkur á flugvollinn. Tar sem hann turfti ad fara í skólann tók Sigursteinn okkur Roggu í smá rolt um midbaeinn; skoda Litlu Hafmeyjuna og gífurlega oflugt virki sem er tar nálaegt. Sídan hittum vid Jón og Villa Villa Valla á edal-pobbnum The Moose. Tar var drukkinn ódýrasti bjórinn hingad til sem kostadi litlar 16 kr. danskar. Flugum svo til Malaga á Spáni daginn eftir.

Á Malaga hittum vid mommu og pabba eins og planad var og tókum vid rútu til Almeria eftir smá labb um Malaga borg. Í Almeria sótti Tom mágur minn okkur ásamt bródur sínum. Keyrdum vid tadan til smábaejarins Agua Amarga og vorum tar í nokkrar naetur. Hápunktur tess hluta ferdarinnar var svo gifting Lisu systur Toms og Antonio sem var óskop skemmtileg og odruvísi :)

Á mánudeginum 18. júní nádum vid í bílaleigubíl á flugvollinn í Almeria. Keyrdum tadan til Granada, villtumst tar inná hótel sem var tad flott ad tad var med hitaraljós á badinu :S :) svo naudsynlegt í 30 grádu hita. Skodudum tví naest Al Ambra virkid sem er engan veginn haegt ad lýsa :S skelli myndum inn sídar. Daginn eftir keyrdum vid til Alicante og gistum tar eina nótt á odru mjog fínu hóteli. Midvikudagsnóttina gistum vid svo á frábaeru vegahóteli vid baeinn Vinarosa. Fann meira segja nothaeft poolbord tar :P

Á fimmtudeginum 21. júní keyrdum vid til Barcelona og hef ég verid tar sídan. Frábaer borg í alla stadi. Búinn ad skoda flest allar Gaudi byggingarnar og búinn ad fara í Barcelona dýragardinn og Aquarium...Eftir heilmikla kláfsferd í dag aetladi ég loksins ad fara í vinnuna aftur (strondin) en tá var ordid skýjad :/

Á fostudagskvoldinu hittum vid svo Danna og Sigga sem eru víst líka ad Interrailast. :) Vard reyndar til tess ad svefn helgarinnar var adeins minni en áaetlad var en bara gaman af tví :P

jaeja nóg í bili. Forum á morgun med ferju til Romar og sennilega tadan til Feneyja og svo eitthvert austur á bóginn. Veit ekkert hvenaer ég kemst í netsamband aftur t.a. bless á medan...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home