Sælt veri fólkið
Síðastliðin helgi var alveg ágæt. Fór með nokkrum nemendum landbúnaðarháskólans til Akureyrar til að fylgjast með Magga bónda og drengjakór bændadeildarinnar flytja lagið "Kyntröll númer 1" í Söngkeppni framhaldsskólanna. Þeir voru að sjálfsögðu langbestir en unnu ekki, eflaust einhver brögð í tafli.
Eftir söngkeppnina fóru langflestir í Sjallan til að sjá Ný Dönsk. Fínt ball og troðfullt hús. Svo var haldið eftirpartý í Þórsheimilinu sem var slitið klukkan 8 þegar fótboltaþjálfarar Þórs komu til vinnu :)
Veðjaði við eina bekkjarsystir mína frekar skondið veðmál. Sá aðili sem klippir fyrr af sér neongrænga söngkeppnis armbandið þarf að greiða hinum eina Tequila flösku og mæta í einn tíma bara í handklæði...Og að sjálfsögðu ætla ég að vinna það veðmál :P
Græddi reyndar flensu á Akureyri á alversta tíma :S ...Þarf að skila Koncept hugmyndum á miðvikudaginn og mála helling af vatnslitamyndum fyrir föstudag :S og 39,5 stigahiti, hausverkur og beinverkir eru ekki að hjálpa til :(
Næ mér nú samt vonandi á mettíma
l8ter
Síðastliðin helgi var alveg ágæt. Fór með nokkrum nemendum landbúnaðarháskólans til Akureyrar til að fylgjast með Magga bónda og drengjakór bændadeildarinnar flytja lagið "Kyntröll númer 1" í Söngkeppni framhaldsskólanna. Þeir voru að sjálfsögðu langbestir en unnu ekki, eflaust einhver brögð í tafli.
Eftir söngkeppnina fóru langflestir í Sjallan til að sjá Ný Dönsk. Fínt ball og troðfullt hús. Svo var haldið eftirpartý í Þórsheimilinu sem var slitið klukkan 8 þegar fótboltaþjálfarar Þórs komu til vinnu :)
Veðjaði við eina bekkjarsystir mína frekar skondið veðmál. Sá aðili sem klippir fyrr af sér neongrænga söngkeppnis armbandið þarf að greiða hinum eina Tequila flösku og mæta í einn tíma bara í handklæði...Og að sjálfsögðu ætla ég að vinna það veðmál :P
Græddi reyndar flensu á Akureyri á alversta tíma :S ...Þarf að skila Koncept hugmyndum á miðvikudaginn og mála helling af vatnslitamyndum fyrir föstudag :S og 39,5 stigahiti, hausverkur og beinverkir eru ekki að hjálpa til :(
Næ mér nú samt vonandi á mettíma
l8ter
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home