Jæja helgin liðin...sem var ósköp róleg af minni hálfu. Rifjaði reyndar upp gamla snókertakta á laugardaginn þegar ég tapaði all rækilega 3-0 fyrir Binna Makk. Gaman af því að Liverpool mun einmitt vinna Everton með þessum sama mun á Laugardaginn næstkomandi. Á laugardagskvöldið leigði ég svo mjög dularfulla DVD mynd, í glænýrri leigu við Laugarásveginn...Bíó-Grill, sem heitir The Rules of Attraction . Dómur er væntanlegur.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home