Heimsins bezta bull

06 október 2005

Árið 1918-1919 gekk spænska veikin yfir og felldi um 50 milljónir manna...Nýjustu rannsóknir á veirunni sem olli þessu fári þá benda til þess að um einhvers konar fuglaflensu veiru hafi verið að ræða...

Vísindamennirnir segja þessar niðurstöður undirstrika þá hættu sem mannkyninu stafi af fuglaflensunni.

Ef nýr flensu-faraldur, með jafn skeinuhættri veiru í broddi fylkingar, nær heims-útbreiðslu er líklegt að mun fleiri en 50 milljónir manna muni farast...Því útbreiðsla sýktra einstaklinga verður þúsundfalt meiri en 1918 :S

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home