Loksins tókst það; ég vann 9-ball úrtökumótið í gær :) Lennti fyrst á móti sætu ljóskunni síðan síðast sem heitir víst Bryndís og vann hana 6-2, svo lennti ég á móti eldri manni sem heitir Ómar, alveg ágætur en blaðraði mikið, sá leikur endaði 6-5. Þá lennti ég á móti Fjólu sem er mun betri en hin stelpan og sá leikur endaði 6-3. Að lokum lennti ég á móti erfiðasta keppandanum...Ingu sem er mjög góð :S en marði hana 6-5 með því grísa níunni oní í úrslitaleiknum og lennti þar að auki 5-3 undir. Semsagt mjög ánægjulegur gærdagur og minns búinn að tryggja mér frítt sæti á Íslandsmótið í 9-ball 2007 sem fram fer í Lágmúlanum 10. febrúar. :D
Næstu 2 helgar verða svo þorrablótshelgar...fyrst á Hvammstanga 3.febrúar og svo í vinnunni 9.febrúar...verð sennilega að halda aftur af drykkjunni þann 9. til að vera sem ferskastur á þessu móti :P
og það held ég nú...
Næstu 2 helgar verða svo þorrablótshelgar...fyrst á Hvammstanga 3.febrúar og svo í vinnunni 9.febrúar...verð sennilega að halda aftur af drykkjunni þann 9. til að vera sem ferskastur á þessu móti :P
og það held ég nú...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home