Heimsins bezta bull

18 febrúar 2003

Þetta kalla ég skjót viðbrögð...var að fá reply sem hljóðaði eftirfarandi (tók aðeins 3 mínútur, þ.a. mig grunar að um sjálfvirkt reply-kerfi sé að ræða)

Blessaður Jón,

Þykir miður að heyra þessa sögu, ég kem bréfi þínu í réttar hendur og við munum kappkosta að koma tengingunni þinni á réttan kjöl. Þakka þá þolinmæði sem þú hefur sýnt okkur og vonandi að við getum endurgoldið þér hana hið fyrsta.

Kveðja/Kind Regards,

Rúnar Haraldsson
Markaðsfræðingur
Verkefnisstjóri Fjöltengis/PLC Project Manager
Orkuveita Reykjavíkur/Reykjavik Energy
Bæjarháls 1
110 Reykjavík
E-mail : runar.haraldsson@or.is
Sími/Tel : (+354) 516 6061
http://www.fjoltengi.is


spennandi tímar framundan...eða ekki

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home