Heimsins bezta bull

19 mars 2003

Tekið af www.tilveran.is

Þú veist að heimurinn er að verða brjálaður þegar...

Besti rappari í heimi er hvítur

Besti golfari í heimi er svartur

Frakkar saka Bandaríkjamenn um að vera hrokafulla

og

Þýskaland vill ekki fara í stríð...


"Við vitum að Saddam á gjöreyðingarvopn. Við eigum ennþá afrit að kvittununum."
- George W. Bush

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home