Var að skoða tilveruna áðan og rambaði á þetta hér...Mjög gott framtak hjá þeim. Efast samt um að Sjónvarpið muni gera eitthvað í málinu, en ef þeir munu gera eitthvað þá verður það vegna þrýstings frá öðrum evrópskum sjónvarpsstöðvum...Nú er bara að bíða og sjá hvernig þessi verkfræðingslagahöfundur muni breyta þessu blessaða viðlagi...býst fastlega við því að það verður enn verra en það er í dag...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home