Heimsins bezta bull

10 mars 2003

Var að skoða gras.is áðan og rakst þar á mikla gleðifrétt því Logi Ólafsson, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Lilleström, mun framvegis verða meðlýsandi á Sýn í leikjum Meistaradeildar Evrópu. Sá húmor sem hann kemur með inn í lýsingarnar eru ómetanlegur...sérstaklega var fyndið að fylgjast með Valtýr og Loga lýsa leikjum í den...Heimskan í Valtý og húmorinn í Loga fléttaðist það vel saman að útkoman var gargandi snilld...Vonandi nær Logi að flétta saman sínum snilldar skotum og bæta þar með lýsingarnar á þeim knattspyrnuleikjum sem Sýn sýnir, því þær hafa undanfarin misseri verið á hraðri niðurleið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home