Verð að mæla með mjög áhugaverðri mynd sem ég sá í bíó síðasta föstudag; Sunshine...
23 apríl 2007
18 apríl 2007
11 apríl 2007
02 apríl 2007
Ánægjuleg helgi liðin :) Föstudagskvöldið var pókerkvöld hjá Munda þar sem ég, Ægir, Mundi og Óli spiluðum Texas Hold'em af miklum móð. Fengum svo far með Óla í bæinn og þar hélt svallið áfram eitthvað fram eftir nóttu. Þurfti að vakna snemma þar sem ég átti að vera mættur í tattoo kl. 11.00 hjá Tattoo og Skart. Það hafðist og einni og hálfri klukkustund síðar var búið að setja þennan fína tígrisdýrs haus á bakið á mér :) Þetta var mun minna óþægilegt en ég bjóst við og miklar líkur á að ég haldi áfram að þróa þetta tattoo í nánustu framtíð :P
Þegar heim var komið komst ég að því að Liverpool hafði unnið Arsenal 4-1 sem er var mjög hressandi, annars gerði ég nú minnst lítið af mér á laugardeginum enda bakið frekar aumt.
Á sunnudeginum fór ég svo í fermingarveislu sem byrjaði nú ekki sem best því við fórum í vitlausa veislu :S Einhverra hluta vegna höfðum við ruglast á Hallveigarstíg og Hallveigarstöðum :P en þetta endaði nú allt vel sem betur fer :)
Verð á Alureyri um páskana til að skoða nýjasta fjölskyldumeðliminn og væntanlega verður farið á skíði í leiðinni og borðað mikið af páskaeggjum.
en jæja nóg í bili...
Þegar heim var komið komst ég að því að Liverpool hafði unnið Arsenal 4-1 sem er var mjög hressandi, annars gerði ég nú minnst lítið af mér á laugardeginum enda bakið frekar aumt.
Á sunnudeginum fór ég svo í fermingarveislu sem byrjaði nú ekki sem best því við fórum í vitlausa veislu :S Einhverra hluta vegna höfðum við ruglast á Hallveigarstíg og Hallveigarstöðum :P en þetta endaði nú allt vel sem betur fer :)
Verð á Alureyri um páskana til að skoða nýjasta fjölskyldumeðliminn og væntanlega verður farið á skíði í leiðinni og borðað mikið af páskaeggjum.
en jæja nóg í bili...