Heimsins bezta bull

17 júlí 2007

Sælt veri fólkið

Kom til Íslands síðastliðið laugardagskvöld eftir mjög vel heppnaða utanlandsferð :) en áfram með sögunna.

Frá Prag fórum við með lest til Póllands n.t.t. til Krakow. Það eina sem við vissum um þessa borg er að þaðan er mjög stutt að fara til Auschwitz sem okkur langaði sérstaklega til að skoða. Um leið og við stigum útúr lestinni mætti okkur maður á vegum hostel-keðju og vildi endilega bjóða okkur gistingu og meira segja fría skutlu á staðinn :) Okkur leist alveg ágætlega á þetta og settumst inní lítinn sendiferðabíl sem ferjaði okkur á svæðið. Um var að ræða sumar-hostel sem er notað sem stúdentavist á veturna. Pöntuðum þá um kvöldið í lobbýinu skoðunarferð um stærðar saltnámu sem er staðsett í Krakow og svo skoðunarferð um Auschwitz-fangabúðirnar.

Þessi ferð í saltnámuna var mjög fræðandi og skemmtileg en að koma í Auschwitz er eitthvað sem gleymist seint :/ Það að einhverjum skuli detta í hug að setja upp þessar búðir með þeim tilgangi að útrýma heilum þjóðflokki (og reyndar líka mjög mörgum öðrum "óæskilegum" þegnum) er alveg ótrúlegt og frekar fjarstæðukennt en er því miður staðreynd. Ætla ekki að lýsa þessari skoðunarferð hér, vill frekar kvetja fólk sem á leið um Pólland að fara þangað og upplifa þetta á eigin spýtur.



Við gistum í Krakow í 2 nætur og komumst að því að þetta er mjög stór og falleg borg, þarna búa um 800 þúsund manns og helsta einkenni miðborgarinnar er gríðarlegt magn af Kebab-stöðum. Skondnast fannst mér þó áfengisverslunarnar því þær eru víst opnar allan sólarhringinn og þeir bjóða líka uppá heimsendingu :D Seinna kvöldið fann ég meira seigja nothæft pool-borð :)

Frá Krakow fórum við með næturlest til Berlinar, aðallega til að skoða Knút en skoðuðum í leiðinni smá brot af þeirri uppbyggingu sem hefur verið í Berlín síðan múrinn féll 1989. Var þarna síðast 1994 og þekkti varla miðbæinn :/ :) Frá Berlin fórum við til Hamborgar og þaðan til Kiel þar sem þýska vinafólkið okkar sótti okkur. Kynntumst þessari fjölskyldu fyrir mörgum árum vegna þess að elsta systir mín var skiftinemi hjá þeim á árunum 1988-89. Þau búa í smábæ nálægt Kiel sem heitir Sasel.

Vorum í Þýskalandi í viku, frá 7-14.júlí. Skoðuðum margt m.a. strútabúgarð, margar tegundir af bjór, Hamburg, Kiel, Flensburg, Hansapark :) og skruppum líka til yfir til Danmerkur til að heimsækja Palla frænda og Helgu í Sondeborg. Síðan vorum við keyrð til Kaupmannahafnar til að ná fluginu til Íslands 14.júlí. Vantar ekki gestrisnina hjá þeim Elke og Reinhard. Takk kærlega fyrir okkur :)

09 júlí 2007

Jamm og jaeja

Fra Salzburg forum vid med lest (kemur a ovart :P) aleidis til Vinar. Tar var allt of heitt t.a. vid akvadum ad halda rakleidis beint til Bratislava i Slovakiu. Tegar tangad var komid litumst vid litid a blikuna enda maettu okkur risastorar austantjaldsblokkir og ja frekar dopur lestarstod :S. En sem betur fer snerum vid ekki strax vid heldur tokum bara taxa nidri midbae. Fundum agaetis hotel tar og forum tvi naest i leidangur til ad finna eitthvad i svanginn. Vorum nokkud seint a ferd t.a. tad eina sem var i bodi var mexikanskur matur :/ t.a. ja eg hef bordad mexikanskan mat i Slovakiu :) sem var tar ad auki alveg afbrags godur. Tvi naest gengum vid adeins meira um midbaeinn sem var oskop notalegur og svona rolegheitar stemning yfir ollu. Tegar teirri gongu var lokid settumst vid inna "The Dubliners" sem var stadsettur vid hlidina a mexikanska stadnum og fengum okkur eina Guinnessinn i ferdinni hingad til.

Akvad ad fara i sma leidangur um Bratislava ad naeturlagi enda heyrt ymsar sogur af tessari agaetu hofudborg Slovakiu. Fyrst for eg a litinn klubb sem var stadsettur fyrir nedan hotelid. (jamm klubbur = strippstadur :). Eftir einn bjor tar byrjadi gaur a svipudu reki og eg ad spjalla...kennari fra Nyja Sjalandi, minnir ad hann heiti Michael. Akvadum vid ad fara i adeins frekari klubbaleidangur. Fundum fljotlega leigubil sem keyrdi okkur a mun staerri klubb, (og ja komumst ad tva tad eru vist til margar gerdir af klubbum tarna og "for the reccord" ta letum vid stripiklubba naegja :) en ja semsagt Bratislava er fin borg.

Daginn eftir var vaknad allt of snemma :S og vid forum i tad a finna posthus svo ad Ragga gaeti sent enn fleiri postkort :) og forum svo a netkaffihus og komumst ad tvi ad vid vaerum vid tad ad missa af lestinni fra Vin til Prag :/ t.a. vid drifum i tvi ad koma okkur tangad. Rett nadum lestinni en tegar lestin var vid tad ad leggja af stad ta komumst vid ad tvi ad vid turftum ad boka saeti i tessa gerd af lestum :S ...T.a. vid rett nadum ad stokkva ut adur en hun lagdi af stad (annars hefdum vid turft ad borga sekt o.s.frv.) Sem betur fer voru adeins um 3 timar i naestu lest t.a. vid tok "mjog skemmtileg" bid i lestarstodinni i Vin :/ Tetta hafdist to allt saman ad lokum og vid komumst til Prag uppur kl. 20 manudaginn 2.juli 2007.

Vid gistum i Prag i 2 naetur a frekar sjuskudu hoteli sem eldri kona a lestarstodinni prangadi uppa okkur :) En adal kosturinn var stadsetninginn enda stadsett i hjarta midbaejarins. Komumst ad tvi ad maturinn i Prag er oskop odruvisi en samt mjog godur, verdlagid er mjog hagstaett, og teir hafa mikla torf a tvi ad braska med gjaldeyri...alla veganna medad vid fjolda "gjaldeyris-braskara" basa i midbaenum :/ Nadum ad skoda heilmargt m.a. Charles-brunna og gamla baeinn og svo seinna kvoldid fann eg ad mer skillst staersta diskotek Evropu. T.a. ja Prag er lika fin borg :)

Er annars nuna stadsettur i Sasel Tyskalandi en eg held afram med sogur fra Pollandi og Tyskalandi sidar...

Ekkert stress...bless bless

01 júlí 2007

Saelt veri folkid

Nuna erum vid Ragga stodd i Salzburg og er stefnan tekin a lestarstodina i Vin til ad komast ad tvi hvernig vid komumst til Bratislava :)

Ferjuferdin fra Barcelona til Romar gekk mjog vel. Storglaesileg ferja en medalaldurinn hefdi matt vera adeins laegri. Kom berlega i ljos a diskotekinu um kvoldid tar sem gomlu dansarnir redu rikjum :/ Kaetan sem vid fengum var reyndar storgod med bestu sturtu hingad til i ferdinni.

Tegar vid komum svo til Italiu n.t.t. Civitavecchia var hoppad upp i rutu sem keyrdi okkur a lestarstodina. Vid tok rumlega klukkustundar lestarferd til Romar. A Roma Termini hoppudum vid ut og logdum af stad i leit af hoteli. Fundum svo alveg agaetis 2 stjornu hotel nalaegt lestarstodinni. Vorum i rom fra midvikudegi fram a fostudag og skodumum heilmikid. Strax um kvoldid fundum vid Colosseum og Roma Forum og daginn eftir forum vid i typiska rutu-utsynisferd. Bar tar helst ad vid skodudum Vatikanid gaumgaefilega enda vorum vid dregin i utsynisferd um stadinn. Otrulegt mannvirki :S Vorum a tvi svaedi i um 6 klukkustundir en hoppudum svo i rutuna og klarudum utsynisferdina. Daginn eftir tokum vid svo metroinn ad Ottaviano-S. Pietro og lobbudum i att ad Colosseum med vidkomu i Castel Sant'Angelo, Piazza Navona, Pantheon, Piazza Venezia og Roma Forum.

Um kvoldid var svo stefnan sett a Sviss sem var reyndar ekki alveg aaetlunin i upphafi en landafraedin var eitthvad adeins ad klikka :P Tetta var svokollud naeturlest og stukkum vid utur lestinni i Lausanne um klukkan 08.40 i gaer (30.jun) forum strax i adra lest til Zurick og tadan med lest til Salzburg. Skruppum tar i heimsokn til Horpu og Halla sem hafa buid tar i taept ar tvi Harpa er tar ad laera operusong.

I dag erum vid buin ad skoda Kastalann og Mozart-safnid en sa kappi faeddist vist i Salzburg, en jaeja best ad fara ad koma ser lestarstodunin og drifa sig enn austar i ad mer skillst enn meiri hita :/ Nuna er pizzutimabilid buid og komid ad vinarsnitseli og grosse-Cola ...hugsa samt ad tad verdi meira drukkid af grosse-Bier :)

Tangad til naest...

Tschüss